Verslun
Leit
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna

Samkvæmt reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini heimila aðgöngu skírteini A og DE ókeypis aðgang á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands.

Nánar má sjá reglugerðina hér.

Handhafar A og DE skírteina sem vilja nýta sér þennan rétt á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna geta sent póst á midasala@ksi.is