Valmynd
Flýtileiðir
29. ágúst 2018
Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar í Mjólkurbikarkeppni karla hefur verið færður frá klukkan 17.00 til 19.15 að ósk félaganna tveggja sem leika til úrslita.
Leikurinn fer því fram laugardagskvöldið 15.september klukkan 19:15. Liðin eru bæði í toppbaráttu í Pepsideildinni svo þetta verður án efa hörkuleikur!