Verslun
Leit
Mjólkurbikar kvenna - Undanúrslit fara fram á föstudag og laugardag
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Miðasala á úrslitaleik Víkings R. og FH er í fullum gangi og verður forsöluverð á leikinn í boði til miðnættis.

Miðaverð í forsölu er 2000 krónur, en hækkar síðan frá og með morgundeginum í 2500 krónur.

Frítt er fyrir 16 ára og yngri á leikinn og 50% afsláttur er fyrir öryrkja og aldraða.

Miðasalan

Leikurinn fer fram laugardaginn 14. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 17:00.

Á leið sinni í úrslitaleikinn hefur Víkingur R. slegið út KÁ, KA, ÍBV og Breiðablik.

Á sama tíma hefur FH slegið út Val, ÍA, Grindavík og KR.