Verslun
Leit
Mjólkurbikar kvenna - Dregið hefur verið í 16 liða úrslit
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.

8 liða úrslit kvenna verða leikin 28.-29. júní á meðan 8 liða úrslit karla verða leikin 26.-27. júní.

Mjólkurbikar kvenna

Þór/KA - Valur

KR - Tindastóll

Selfoss - HK/Víkingur

ÍA - Fylkir

Mjólkurbikar karla

Breiðablik - Fylkir

KR - Njarðvík

ÍBV - Víkingur R.

FH - Grindavík