Verslun
Leit
Mjólkurbikarinn hefst í dag
Mótamál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mjólkurbikarinn fer af stað í dag þegar Kári og Hamar mætast í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 19:00.

Fyrstu umferð lýkur um helgina, en 2. umferð hefst strax á laugardaginn þegar Sindri og Leiknir F. mætast á Hornafirði. Þess má geta að sá leikur verður fyrsti grasleikur ársins.

Við hvetjum fólk til að fjölmenna á velli landsins á næstu dögum!

Mjólkurbikar karla