Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi mánudaginn 11. mars á netfangið birkir@ksi.is.
Mjög mikilvægt er að allar óskir/athugasemdir komi í einu lagi frá hverju félagi en ekki frá einstökum þjálfurum. Borið hefur á því að þjálfarar einstakra flokka hafa lagt fram óskir um breytingar á leikjum sem stangast á við aðra viðburði hjá viðkomandi félagi.Meðfylgjandi hér að neðan er minnislisti sem starfsmenn félaga eru beðnir um að hafa til hliðsjónar við yfirlestur.
Flýtileiðir á síður: