Valmynd
Flýtileiðir
19. desember 2019
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
Verulegar breytingar hafa verið gerðar á leikjaniðurröðun mótsins frá áður útgefnum drögum. Nauðsynlegt er að forráðamenn félaga sjái til þess að öll eldri drög verði tekin úr umferð til að forðast óþarfa misskilning.
Niðurröðun leikja má sjá á vef KSÍ
Listi yfir einstök mót: