Verslun
Leit
Selfoss Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki kvenna
Mótamál
Futsal

Selfoss er Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki kvenna.

Liðið vann alla fjóra leiki sína, en KFR og Smári tóku einnig þátt í mótinu. KFR endaði í öðru sæti mótsins jafnt að stigum og Smári, en með betri markatölu.

Mótið á vef KSÍ

Þetta er annað árið í röð sem Selfoss vinnur mótið.