Verslun
Leit
Selfoss sigurvegari í B deild Lengjubikars karla
Mótamál

Mynd - Selfoss

Selfoss tryggði sér sigurinn í B deild Lengjubikars karla á Sumardaginn fyrsta með 4-0 sigri gegn Dalvík/Reyni.

Leikurinn fór fram á Akraneshöllinni og voru það Hrvoje Tokic, tvö mörk, og Valdimar Jóhannsson og Brynjólfur Þór Eyþórsson skoruðu sitt markið hvor.

Til hamingju Selfoss!