Verslun
Leit
Ólöglegir leikmenn í Lengjubikar karla
Mótamál

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leikjaniðurröðun í 2. deild kvenna og 4. deild karla og er hægt að skoða mótin og niðurröðun leikja á vef KSÍ.  Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.  Mikilvægt er að forráðamenn félaga sjái til þess að öll eldri drög verði tekin úr umferð til þess að forðast óþarfa misskilning.

Ef breytingar verða gerðar á einstökum leikjum verður það tilkynnt sérstaklega viðkomandi félögum með tölvupósti.  Á vef KSÍ eru allar breytingar, sem gerðar eru eftir að mótin eru staðfest, merktar í rauðum lit í leikjalista.