Valmynd
Flýtileiðir
8. nóvember 2021
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
Liðið vann 3-0 sigur gegn Létti, 3-0 sigur gegn Val og 2-0 sigur gegn Breiðablik.
Til hamingju Stálúlfur!