Verslun
Leit
Stjarnan meistarar meistaranna í karlaflokki!
Mótamál

Mynd - Stjarnan

Stjarnan eru meistarar meistaranna eftir sigur á Val eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma, en Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni.

Leikurinn fór fram á Origo vellinum á skírdag.

Til hamingju Stjarnan!