Verslun
Leit
Lengjubikar KSÍ 2022 - Drög að niðurröðun leikja
Mótamál
Lengjubikar kvenna

Stjarnan og Valur mætast í fyrsta leik Lengjubikarsins 2019, en um er að ræða leik í A deild kvenna. Leikurinn átti að fara fram 29. mars, en fer nú fram fimmtudaginn 7. febrúar vegna æfingaferða félaga.

Lengjubikarinn – A deild kvenna

Stjarnan - Valur

Var: Föstudaginn 29. mars kl. 20.00 á Samslung vellinum

Verður: Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.10 í Kórnum