Valmynd
Flýtileiðir
13. nóvember 2025
Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjorring í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópubikarsins.
Leikurinn fór fram á Kópavogsvelli og skoraði danska liðið eina mark leiksins strax í upphafi seinni hálfleiks.
Liðin mætast aftur í Danmörku 19. nóvember.