Verslun
Leit
Dregið í 16-liða úrslitin á þriðjudag
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Undanúrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Vals og Stjörnunnar.

Leikurinn fer fram á N1-vellinum Hlíðarenda kl. 19:30. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV.

Seinni leikur undanúrslitanna fer svo fram laugardaginn 12. júlí þegar Vestri og Fram mætast á Kerecisvellinum kl. 14:00. Sá leikur verður einnig í beinni útsendingu á RÚV.