Verslun
Leit
Undanúrslitaleik Víkings R. og KR frestað
Mjólkurbikarinn

Víkingur R. og KR mætast undanúrslitum í Mjólkurbikar karla. Leiknum hefur verið frestað vegna þátttöku Víkinga í Sambandsdeild UEFA. Nýr leiktími verður ákveðinn síðar og er hann háður árangri þeirra í keppninni.

KA og Breiðablik mætast í hinum undanúrslitaleiknum og fer sá leikur fram á Greifavelli 4. júlí klukkan 17:30.

Mjólkurbikar karla