Verslun
Leit
Unglingadeild UEFA - ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag
Mótamál
Evrópuleikir

ÍA mætir Derby County á miðvikudag í fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 19:00.

ÍA mætti Levadia Tallin í fyrstu umferð og vann þá viðureign samanlagt 16-1. Á sama tíma slóg Derby County út Minsk.

Hægt verður að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Vefur UEFA