Verslun
Leit
Unglingadeild UEFA - ÍA mætir Levadia Tallin á miðvikudag
Mótamál

KR mætir Elfsborg í Unglingadeild UEFA á miðvikudag, en um er að ræða fyrri leik liðanna. Leikurinn fer fram á Alvogenvellinum og hefst klukkan 15:00.

KR vann sér inn sæti í keppninni með því að verða Íslandsmeistari í 2. flokki karla árið 2017. Síðari leikur liðanna fer fram í Svíþjóð miðvikudaginn 24. október.

Sigurvegari viðureignarinnar mætir Chelsea eða Molde í næstu umferð.