Verslun
Leit
Íslandsmótið í Futsal hófst um liðna helgi
Mótamál
Futsal

Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, fer fram dagana 6.-8. janúar í Safamýri.

Sex lið taka þátt í úrslitakeppninni. Í dag, föstudag, mætast Leiknir/KB og KÁ annars vegar og Augnablik og Ísbjörninn hins vegar. Undanúrslitin verða spiluð á laugardaginn og mæta þá Vængir Júpiters og FC Árbær til leiks og mæta þau sigurliðunum úr leikjum föstudagsins.

Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 14:00.

Úrslitakeppni í Íslandsmótinu innanhúss.