Verslun
Leit
Breyting á úrslitaleik Víkings R. og FH í Lengjubikar karla
Mótamál

Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla á sunnudag, 6. febrúar. 

Leikurinn fer fram á Origo vellinum og hefst hann kl. 16:00.

Valur endaði í efsta sæti A riðils með sjö stig, eins og Víkingur R. Valsmenn voru hins vegar með betri markatölu og komust þannig áfram. KR vann alla þrjá leiki sína í B riðli og endaði því á toppi hans með níu stig.