Verslun
Leit
Íslandsmótið í Futsal hófst um liðna helgi
Mótamál
Futsal

Árbær og Ísbjörninn mætast í úrslitaleiknum í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, sunnudaginn 8. janúar.

Leikurinn fer fram í Safamýri kl. 14:00 og er frítt inn á leikinn.

Árbær vann 5-4 sigur á Leikni/KB í undanúrslitum á meðan Ísbjörninn vann 5-2 sigur gegn Vængjum Júpíters.