Verslun
Leit
Vængir Júpíters hafa lokið keppni í Evrópukeppni félagsliða í Futsal
Mótamál
Evrópuleikir

Vængir Júpíters töpuðu síðasta leik sínum 1-6 í forkeppni Evrópukeppni félagslið í Futsal þegar liðið mætti Gazi Universitesi, en leikið var á Kýpur.

Kolbeinn Kristinsson skoraði mark Vængja Júpíters í dag.

Liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum, en ásamt þeim í riðlinum voru Omonia frá Kýpur og Pinerola frá Slóvakíu.