Verslun
Leit
Vængir Júpíters í riðli með IFK Uddevalla, KMF Celik og Leo Futsal Club í forkeppni Futsal Meistaradeildar UEFA
Mótamál

Dregið var í dag í forkeppni Futsal Meistaradeildar UEFA, en Vængir Júpíters unnu sér inn þáttökurétt þar með því að verða Íslandsmeistarar í Futsal. Riðillinn verður leikinn í Svíþjóð.

Riðill C

Vængir Júpíters

IFK Uddevalla Futsal frá Svíþjóð

KMF Celik FK frá Svartfjallalandi

Leo Futsal Club frá Armeníu