Verslun
Leit
Valur Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna!
Mótamál
Besta deildin

Mynd - Mummi Lú

Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna annað árið í röð!

Liðið tryggði sér titilinn með sigri gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ, 3-1, og er nú með níu stiga forskot á Breiðablik fyrir síðustu umferðina en Breiðablik á tvo leiki eftir.

Til hamingju Valur!