Verslun
Leit
Valur mætir St. Pölten í Meistaradeildinni
Mótamál
Evrópuleikir

Valskonur eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa tapað einvígi gegn St. Pölten frá Austurríki. Síðari leikur liðanna fór fram á miðvikudag þar sem Valur vann 0-1 sigur. Lise Dissing skoraði mark Vals á 75. mínútu.

St. Pölten vann 0-4 sigur í fyrri leik liðanna og kemst áfram á samanlögðum árangri úr leikjunum tveimur.

St. Pölten verður í pottinum þegar dregið verður í riðla fyrir Meistaradeildina. Drátturinn fer fram á föstudag.

Hér má lesa nánar um riðlakeppni Meistaradeildarinnar.