Valmynd
Flýtileiðir
11. ágúst 2023
KSÍ vill þakka því heilbrigðisstarfsfólki, og öðrum, sem hlúðu að leikmanni Álftaness í gær í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna.
Þá hafa foreldrar leikmannsins einnig óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og öðrum þeim sem sýndu stuðning.
KSÍ sendir leikmanninum og fjölskyldu hennar hlýjar kveðjur.