Verslun
Leit
Staðfest niðurröðun í seinni hluta Bestu deildar karla
Mótamál
Besta deildin

Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn og dómari hlutu verðlaun fyrir frammistöðu sína í Bestu deild kvenna í sumar.

Það voru leikmenn deildarinnar sem sáu um að velja verðlaunahafanna, en verðlaunin voru afhent í uppgjörsþætti Bestu deildar kvenna á Stöð 2 Sport á laugardag.

Besti leikmaður deildarinnar

Arna Sif Ásgrímsdóttir - Val

Efnilegasti leikmaður deildarinnar

Katla Tryggvadóttir - Þrótt R.

Besti dómari deildarinnar

Þórður Þorsteinn Þórðarson