Verslun
Leit
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Vestri og Fram mætast á laugardag í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Valur er nú þegar komið í úrsltaleikinn eftir að hafa unnið 3-1 sigur á Stjörnunni.

Leikurinn á laugardag fer fram á Kerecisvellinum á Ísafirði og hefst hann kl. 14:00.

Úrslitaleikur keppninnar verður svo leikinn á Laugardalsvelli föstudaginn 22. ágúst.