Valmynd
Flýtileiðir
16. ágúst 2023
Seinni undanúrslitaleikur í Mjólkurbikar karla fer fram í dag, miðvikudaginn 16. ágúst klukkan 19:30 á Víkingsvelli þegar Víkingur R. tekur á móti KR. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV 2.
Sigurvegari leiksins mun mæta KA á Laugardalsvelli í úrslitaleik Mjólkurbikars karla klukkan 16:00 laugardaginn 16. september.