Verslun
Leit
36 félög hafa skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ
Mótamál
Besta deildin
Lengjudeildin

Víkingur R. er sigurvegari í Lengjudeild kvenna 2023. Þær enduðu mótið með 39 stig. 

Fylkir endaði mótið í 2. sæti með 38 stig. Fylkir tryggði sér 2. sætið með 2-3 sigri gegn Gróttu í leik í lokaumferðinni og var það öruggt fyrir leik að það lið sem myndi vinna sigur í þessum leik myndi tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna.

Víkingur R. og Fylkir spila því í Bestu deild kvenna árið 2024.