Verslun
Leit
Völsungur meistarar í 2. deild kvenna
Mótamál

2. deild kvenna lauk um helgina og var það Völsungur sem lyfti titlinum eftir frábært sumar.

Húsvíkingar töpuðu ekki leik á tímabilinu, unnu 11 og gerðu eitt jafntefli.

Það var síðan Grótta sem endaði í öðru sæti deildarinnar og fylgir Völsungi upp í Inkasso deildina.

Til hamingju Völsungur og Grótta!