11. desember 2024
Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
5. desember 2024
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2024 hefur verið birt á vef KSÍ.
29. nóvember 2024
Víkingur R. gerði markalaust jafntefli gegn FC Noah frá Armeníu
27. nóvember 2024
Víkingur R. mætir FC Noah frá Armeníu í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
27. nóvember 2024
Á árinu sem er að líða fóru fram 6.396 leikir á vegum KSÍ og hafa þeir aldrei verið fleiri. Um er að ræða verulega aukningu milli ára.
8. nóvember 2024
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.
8. nóvember 2024
Víkingur R. vann frábæran 2-0 sigur gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni.
7. nóvember 2024
Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
28. október 2024
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild karla en Benóný Breki Andrésson.
28. október 2024
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
27. október 2024
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
27. október 2024
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
27. október 2024
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
25. október 2024
Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram um helgina
24. október 2024
Víkingur R. vann 3-1 sigur á Cercle Brugge frá Belgíu
23. október 2024
Víkingur R. mætir Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 24. október klukkan 14:30
22. október 2024
Leikstað á viðureign KR og HK í lokaumferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
21. október 2024
KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Futsal 2025 – Meistaraflokki karla og kvenna