9. september 2024
Breiðablik og Valur eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
6. september 2024
Breiðablik og Valur leika til úrslita í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna á laugardag.
5. september 2024
Breiðablik og Valur unnu bæði leiki sína í undanúrslitum fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna.
3. september 2024
Stjarnan mætir UCD AFC frá Írlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
3. september 2024
Breiðablik og Valur hefja leik á miðvikudag í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
2. september 2024
UEFA hefur staðfest leikjaskipulag Sambandsdeildarinnar og er því ljóst hvenær Víkingur R. mætir mótherjum sínum.
30. ágúst 2024
Meðalaðsókn að leikjum fyrri hluta Bestu deildar kvenna í ár er hærri en síðustu tvö ár.
30. ágúst 2024
Dregið hefur verið í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og því er ljóst hvaða liðum Víkingur R. mætir.
30. ágúst 2024
Víkingur R. tryggði sér sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar UEFA
28. ágúst 2024
Ísbjörninn er úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
28. ágúst 2024
Úrslitakeppni 5. deildar karla hefst á laugardag
28. ágúst 2024
Víkingur R. mætir UE Santa Coloma frá Andorra í seinni viðureign liðanna á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
27. ágúst 2024
Niðurröðun í efri og neðri hluta Bestu deildar kvenna hefur verið staðfest
23. ágúst 2024
Víkingur R. vann stórsigur á Santa Coloma í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar UEFA
21. ágúst 2024
Víkingur R. mætir UE Santa Coloma frá Andorra á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
21. ágúst 2024
Ísbjörninn hefur á miðvikudag leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
19. ágúst 2024
Víkingur R leikur í umspili Sambandsdeildar UEFA 22. og 29. ágúst. Vegna þess hefur eftirfarandi leikjum í Bestu deild karla verið breytt
16. ágúst 2024
Valur varð Mjólkurbikarmeistari 2024 eftir 2-1 sigur á Breiðablik