8. júlí 2024
Íslensku liðin hefja í vikunni leik í Evrópukeppnum félagsliða.
4. júlí 2024
Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal.
4. júlí 2024
Nú er ljóst að KA og Víkingur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
2. júlí 2024
Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal á fimmtudag.
2. júlí 2024
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni.
1. júlí 2024
Ljóst er að Breiðablik og Valur leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna.
26. júní 2024
Knattspyrnumót sumarsins eru í fullum gangi og línur mögulega þegar farnar að skýrast að einhverju leyti.
26. júní 2024
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag.
21. júní 2024
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins.
20. júní 2024
Ljóst er hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit fótbolti.net bikarsins á föstudag.
19. júní 2024
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
19. júní 2024
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
18. júní 2024
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
18. júní 2024
Víkingur R. mætir Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
18. júní 2024
Á þriðjudag kemur í ljós hvaða liðum íslensk lið mæta í Evrópukeppnum félagsliða.
14. júní 2024
Fótbolti.net bikarinn fer af stað á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní.
12. júní 2024
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.
12. júní 2024
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast með þremur leikjum á miðvikudag og fimmtudag.