22. september 2023
Leikur ÍBV og Fram hefur verið færður á upphaflegan tíma að ósk félaganna.
22. september 2023
Breiðablik tapaði fyrsta leik sínum í Sambandsdeild UEFA með eins marks mun gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv.
18. september 2023
Selfoss og ÍBV enduðu mótið í tveimur neðstu sætunum í Bestu deildinni og spila því í Lengjudeildinni árið 2024.
18. september 2023
ÍA eru Lengjudeildarmeistarar karla, umspil um sæti í Bestu deild karla 2024 hefst 20. september.
18. september 2023
Víkingur R. er sigurvegari í Lengjudeild kvenna 2023. Þær enduðu mótið með 39 stig.
18. september 2023
Úrslit liggja fyrir í 2. deild kvenna þar sem lið ÍR hefur tryggt sér 1. sætið.
18. september 2023
Síðustu daga hafa farið fram síðustu umferðir í neðri deildum karla. Önnur, þriðja, fjórða og fimmta deild karla hafa lokið leik.
16. september 2023
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2023 eftir 3-1 sigur gegn KA.
15. september 2023
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram laugardaginn 16. september klukkan 16:00 þegar Víkingur R. og KA mætast á Laugardalsvelli
15. september 2023
Valur mætir St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna.
15. september 2023
Breyting hefur verið gerð á leikdegi leiks í Bestu deild karla.
14. september 2023
Dregið verður í 2. umferð Meistaradeildar kvenna á föstudag kl. 11:00.
10. september 2023
Valur er kominn áfram á Meistaradeild kvenna eftir sigur gegn Vllaznia.
8. september 2023
Meistaradeild kvenna heldur áfram á laugardag þar sem Valur og Stjarnan eru fulltrúar Íslands í ár.
8. september 2023
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2023.
6. september 2023
Valur vann sigur en Stjarnan tapaði í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag, miðvikudag.
5. september 2023
Handhafar A og DE skírteina geta sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
5. september 2023
Kvennalið Vals og Stjörnunnar hefja leik í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag.