9. júní 2020
Breytingar hafa verið gerðar á leiktímum tveggja leikja í annarri umferð Mjólkurbikars karla.
9. júní 2020
Dregið verður í þriðju umferð Mjólkurbikars karla og kvenna laugardaginn 13. júní á Stöð 2 Sport.
8. júní 2020
Leiktímum tveggja leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna hefur verið víxlað.
8. júní 2020
Selfoss og KR eru meistarar meistaranna í kvenna- og karlaflokki, en leikið var um helgina.
5. júní 2020
Leikur ÍH og Berserkja í Mjólkurbikar karla sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní fer nú fram mánudaginn 8. júní.
5. júní 2020
Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki fer fram á laugardag og sunnudag.
4. júní 2020
Gefin hefur verið út upplýsingatafla fyrir leiki í mótum á vegum KSÍ.
3. júní 2020
Mjólkurbikar karla og kvenna fer af stað um helgina, en fyrstu leikirnir fara fram föstudaginn 5. júní.
3. júní 2020
Staðfesting hefur fengist frá heilbrigðisyfirvöldum að börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í hámarksfjölda áhorfenda á leiki.
3. júní 2020
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Íslandsmótum meistaraflokka.
29. maí 2020
Íslandsmót yngri flokka 2020 hófst á föstudag og eru fjölmargir leikir um helgina.
29. maí 2020
Næst efstu deildir Íslandsmótsins í meistaraflokki karla og kvenna munu bera nafnið Lengjudeildirnar keppnistímabilið 2020.
28. maí 2020
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2019.
27. maí 2020
Fyrsta söluglugga fjáröflunarátaksins Stöð 2 Sport Ísland lauk 22. maí en ákveðið hefur verið að framlengja átakinu til og með 5. júní.
26. maí 2020
KSÍ gefur út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna.
25. maí 2020
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 1. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna.
25. maí 2020
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum og í keppni eldri flokks knattspyrnusumarið 2020.
22. maí 2020
Heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að frá og með 25. maí geti íþróttaiðkun farið fram "án takmarkana", eins og fram kemur í tilkynningu frá ÍSÍ.