11. febrúar 2020
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
10. febrúar 2020
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
10. febrúar 2020
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að HK tefldi fram ölöglegu liði gegn FH í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 7. febrúar síðastliðinn.
6. febrúar 2020
Lengjubikar karla fer af stað föstudaginn 7. febrúar með tveimur leikjum.
4. febrúar 2020
KR eru Reykjavíkurmeistarar meistaraflokks karla 2020 eftir 2-0 sigur gegn Val.
31. janúar 2020
KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla mánudaginn 3. febrúar.
28. janúar 2020
Undanúrslit Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fara fram fimmtudaginn 30. janúar.
22. janúar 2020
KSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
10. janúar 2020
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 1. deildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2020.
9. janúar 2020
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
8. janúar 2020
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar karla keppnistímabilið 2020. Mótið hefst þann 22. apríl með opnunarleik Vals og KR.
5. janúar 2020
Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur í framlengdum leik gegn Ísbirninum.
2. janúar 2020
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla fer af stað laugardaginn 4. janúar, en þá mætast Fjölnir og Þróttur R. í Egilshöll og hefst leikurinn kl. 15:15.
2. janúar 2020
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla hefst á föstudaginn þegar átta liða úrslitin fara fram.
20. desember 2019
Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og kvenna munu því ekki bera nafn Inkasso á komandi keppnistímabili.
20. desember 2019
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símarskrá) fyrir knattspyrnumótin 2020 hafa verið birt á vef KSÍ.
19. desember 2019
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
19. desember 2019
Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.