28. maí 2018
Leikur Fram og Víking Ólafsvíkur hefur verið færður af Laugardalsvelli á Framvöll í Safamýri.
23. maí 2018
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í gær í höfuðstöðvum KSÍ og fara leikirnir fram dagana 1.-3. júní, en staðfestir leiktímar verða birtir von bráðar.
23. maí 2018
Dregið verður í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í dag í höfuðstöðvum KSÍ og verður sýnt beint frá drættinum á miðlum KSÍ.
22. maí 2018
Leiktímum tveggja leikja í Pepsi deild karla hefur verið breytt vegna beinna útsendinga á Stöð 2 Sport.
21. maí 2018
Breytingar hafa orðið á tveimur leikjum í Pepsi deild karla og tveimur leikjum í Pepsi deild kvenna.
17. maí 2018
KR og og Breiðablik annars vegar og Keflavík og Fjölnir hins vegar hafa komist að samkomulagi um að fresta sínum leikjum í Pepsi-deild karla til morguns.
9. maí 2018
Breyting hefur orðið á leikvelli í leik Fjölnis og FH í Pepsi deild karla. Leikurinn átti að fara fram á Extra vellinum í Grafarvogi, en fer nú fram í Egilshöll.
8. maí 2018
Tvær breytingar hafa orðið á leikjum í Pepsi deild karla, en um er að ræða leik KA og ÍBV annars vegar og leik Grindavíkur og KR hins vegar.
7. maí 2018
Tvær breytingar hafa orðið á leikjum í Pepsi deild kvenna, en um er að ræða leik FH og ÍBV annars vegar og Selfoss og KR hins vegar.
7. maí 2018
Ein breyting hefur orðið á leik í Pepsi deild karla, en um er að ræða leik Breiðabliks og Keflavíkur. Fer hann nú fram laugardaginn 12. maí klukkan 16:00 á Kópavogsvelli.
4. maí 2018
Mjólkurbikar kvenna fór af stað um helgina með sex leikjum.
3. maí 2018
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ, en leikirnir fara fram dagana 30. og 31. maí.
2. maí 2018
Hinn árlegi kynningarfundur Inkasso deildarinnar fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Kynntar voru spár forráðamanna félaganna og er Fylki spáð sigri kvennamegin, en ÍA karlamegin.
2. maí 2018
Vegna vallaraðstæðna á Alvogenvellinum hefur heimaleikjum KR og Stjörnunnar verð víxlað.
2. maí 2018
Inkasso og KSÍ hafa gert með sér nýjan samstarfssamning til þriggja ára vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Samkomulagið gildir til ársloka 2020 og felur í sér að Inkasso-deildirnar verða tvær, kvenna og karla.
2. maí 2018
Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsi deildar kvenna og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og er Íslandsmeisturum Þór/KA spáð titlinum og Val öðru sæti. HK/Víking og Grindavík er spáð falli niður um deild.
2. maí 2018
Pepsi deild kvenna fer af stað á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ, en leikurinn hefst klukkan 19:15.
2. maí 2018
Dregið verður í 16 liða úrslit í Mjólkurbikars karla í dag í höfuðstöðvum KSÍ, en 32 liða úrslitin kláruðust á dögunum. Bein útsending verður frá drættinum á miðlum KSÍ.