1. september 2023
U15 karla tapaði gegn Ungverjalandi.
1. september 2023
Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari U16 og U17 landsliða kvenna. Samhliða því mun hann þjálfa U23 lið kvenna.
1. september 2023
Breiðablik spilar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í ár.
1. september 2023
U15 lið karla mætir Ungverjalandi í dag, föstudaginn 1. september klukkan 12:00 á Selfossi
1. september 2023
Fyrr í sumar var greint frá því að leikir A landsliðs karla yrðu sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport frá og með haustinu. Leikirnir verða í opinni dagskrá.
31. ágúst 2023
Á aukafundi sínum 30. ágúst úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Lazar Cordasic leikmann Kormáks/Hvatar í tveggja leikja bann í Íslandsmóti.
31. ágúst 2023
Helgina 23.-24. september verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík.
31. ágúst 2023
Á fundi sínum 30. ágúst úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Hólmar Örn Eyjólfsson leikmann Vals í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í Vals og Víkings R. í Bestu deild karla þann 20. ágúst síðastliðinn.
31. ágúst 2023
Breiðablik tekur á móti Struga FC frá Norður Makedóníu í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag, fimmtudag.
31. ágúst 2023
U15 lið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Ungverjalandi á Selfossi
30. ágúst 2023
U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Selfossi
30. ágúst 2023
A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagna 8. og 11. september.
30. ágúst 2023
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn FInnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.
29. ágúst 2023
Laugardaginn 23. september mun KSÍ, Special Olympics á Íslandi og Íþróttafræðideild Háskóla Íslands standa fyrir fótboltafjöri fyrir börn og fullorðna með fatlanir.
29. ágúst 2023
Leikjunum Stjarnan - FH og Valur - Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna hefur verið breytt.
29. ágúst 2023
Blandað lið Þróttar í aldursflokknum 30+ fékk á dögunum heimsókn frá liðinu VBR Star frá Bandaríkjunum.
28. ágúst 2023
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla landsleiki KSÍ innanlands.
28. ágúst 2023
KSÍ vekur athygli á fyrirlestrinum "Performing well at the Olympics: Mental toughness and beyond". Fyrirlesarar verða þeir dr. Daniel Gould og dr. Robert Weinberg.