10. ágúst 2023
Dregið verður í undanúrlsitum Fótbolta.net bikarsins klukkan 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst klukkan 13:00
9. ágúst 2023
Nýr leikdagur hefur verið ákveðinn fyrir leik FH og KA sem var frestað vegna EM U19 karla.
9. ágúst 2023
Miðasala er í fullum gangi fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna
9. ágúst 2023
Íslenskir dómarar dæma í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
9. ágúst 2023
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 8. ágúst að sekta knattspyrnudeild Vestra, um 100.000 kr.
8. ágúst 2023
ljóst er hvaða liðum Breiðablik og KA mæta í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu
7. ágúst 2023
Moli heldur áfram ferðalagi sínu um landið með verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola".
7. ágúst 2023
8-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins fara fram á þriðjudag og miðvikudag.
4. ágúst 2023
KA er komið í 3. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Dundalk.
2. ágúst 2023
KA mætir Dundalk á fimmtudag í síðari viðureign liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu.
2. ágúst 2023
Hópur U17 lið karla fyrir Telki Cup æfingarmótið sem fer fram í Ungverjalandi dagana 14. -20. ágúst hefur verið tilkynntur.
2. ágúst 2023
Íslenskt dómarateymi í Sambandsdeildinni.
1. ágúst 2023
Síðari leikur Breiðabliks og FC Kaupmannahafnar fer fram miðvikudaginn 2. ágúst klukkan 18:00
31. júlí 2023
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst þriðjudaginn 1. ágúst klukkan 12:00
31. júlí 2023
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur aflétt félagaskiptabanni sem karlalið FH í meistaraflokki í knattspyrnu var dæmt til að sæta.
31. júlí 2023
Félagaskiptagluggar í öllum deildum á Íslandi eru opnir eins og er og loka þeir ýmist 1. ágúst eða 15. ágúst.
29. júlí 2023
Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna.
28. júlí 2023
KA vann góðan sigur á Írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild UEFA