3. febrúar 2023
U23 kvenna mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
3. febrúar 2023
Laugardaginn 4. febrúar verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
3. febrúar 2023
A kvenna mætir Sviss í apríl í vináttuleik, en leikið verður ytra.
3. febrúar 2023
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup 2023.
3. febrúar 2023
Fram eru Reykjavíkurmeistarar karla árið 2023.
3. febrúar 2023
Drög að leikjadagskrá í deildakeppnum meistaraflokks karla og kvenna hefur verið birt á vef KSÍ.
3. febrúar 2023
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna.
2. febrúar 2023
U17 kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
2. febrúar 2023
Úrslitaleik í Reykjarvíkurmóti meistarflokks kvenna sem átti að fara fram á morgun, föstudag, hefur verið frestað.
2. febrúar 2023
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
2. febrúar 2023
U21 karla er í riðli með Danmörku, Tékklandi, Wales og Litháen í undankeppni EM 2025.
2. febrúar 2023
Síðustu ár hefur KSÍ staðið fyrir málþingi um fótbolta á föstudeginum fyrir ársþing og svo verður einnig nú.
1. febrúar 2023
Dregið verður í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla fimmtudaginn 2. febrúar.
31. janúar 2023
Þróttur R. og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna.
31. janúar 2023
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
31. janúar 2023
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
31. janúar 2023
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
31. janúar 2023
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á fimmtnudag þegar liðið mætir Portúgal.