Verslun
Leit
SÍA
Leit
Reykjavíkurmót meistaraflokka hefst á laugardag

5. janúar 2023

Ferðasjóður íþróttafélaga - Umsóknarfrestur til og með 9. janúar

Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga rennur út á miðnætti mánudaginn 9. janúar nk.

Héraðsdómaranámskeið 31. maí

5. janúar 2023

Byrjendanámskeið fyrir dómara 7. janúar

Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ laugardaginn 7. janúar kl. 10:00.

Dómaramál
36 félög hafa skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ

5. janúar 2023

Alþjóðleg gæðavottun leyfiskerfis KSÍ

Leyfiskerfi KSÍ hefur hlotið gæðavottun frá SGS, sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gæðavottun vinnuferla.

Leyfiskerfi
KR og Valur hlutu sameiginlegan styrk frá UEFA

5. janúar 2023

Deilum því sem vel er gert - Dagur barna- og unglingaráða

Þann 14. janúar heldur KSÍ ráðstefnu þar sem fjallað verður um starfsemi barna- og unglingaráða.

Fræðsla
Göngufótbolti hjá Þrótti á fullri ferð inn í nýtt ár

4. janúar 2023

Göngufótbolti hjá Þrótti á fullri ferð inn í nýtt ár

Þróttur fékk bolta að gjöf fyrir göngufótboltaliðið sitt.

Fræðsla
U19 kvenna - Stórsigur í fyrsta leik

4. janúar 2023

U19 kvenna æfir dagana 16.-18. janúar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 16.-18. janúar.

Landslið
U19 kvenna
Fannar Helgi Rúnarsson ráðinn leyfisstjóri KSÍ

4. janúar 2023

Fannar Helgi Rúnarsson ráðinn leyfisstjóri KSÍ

KSÍ hefur ráðið Fannar Helga Rúnarsson í starf leyfisstjóra á skrifstofu KSÍ frá og með 1. febrúar nk.

Leyfiskerfi
Skrifstofa
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

3. janúar 2023

U15 kvenna - Úrtaksæfingar 11.-13. janúar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 11.-13. janúar.

Landslið
U15 kvenna
Heimsóknir á Höfn og Dalvík

2. janúar 2023

Heimsóknir á Höfn og Dalvík

Þjálfarar yngri landsliðanna hafa verið á ferð og flugi síðustu vikur.

Landslið
Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi

2. janúar 2023

U15 karla - Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 11.-13. janúar.

Landslið
U15 karla
U17 kvenna - tap gegn Frakklandi

2. janúar 2023

U17 kvenna æfir 8.-11. janúar í Miðgarði

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 8.-11. janúar.

Landslið
U17 kvenna
Glódís önnur í kjörinu á íþróttamanni árins

29. desember 2022

Glódís önnur í kjörinu á íþróttamanni árins

Glódís Perla Viggósdóttir lenti í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins árið 2022.

Landslið
U15 kvenna - æfingahópur valinn

29. desember 2022

Bjarni Mark Antonsson inn í hóp A karla

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur bætt Bjarna Mark Antonssyni í hóp liðsins sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar.

Landslið
A karla
Jólakveðja frá KSÍ (1)

23. desember 2022

Jólakveðja frá KSÍ

KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.

Byrjendanámskeið fyrir dómara 5. maí

22. desember 2022

Allt að 6 milljóna króna styrkur UEFA til verkefna tengdum flóttafólki og hælisleitendum

Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.

Fræðsla
Æfingar yngri landsliða hefjast í vor

22. desember 2022

Æfingar yngri landsliða hefjast í vor

Æfingar yngri landsliða fara á fullt í janúar í undirbúningi liða fyrir næstu leiki sína.

Landslið
Drög að niðurröðun í 2., 3. og 4. deild karla hefur verið birt

22. desember 2022

Drög að niðurröðun í 2., 3. og 4. deild karla hefur verið birt

KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í 2., 3. og 4. deild karla 2023 sem og leikdaga í bikarkeppni neðri deila karla.

Mótamál
A karla - Ísland fellur um eitt sæti á heimslista FIFA (1)

22. desember 2022

A karla - Ísland fellur um eitt sæti á heimslista FIFA

Ísland fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA, en ný útgáfa af honum er komin út.

Landslið
A karla