7. desember 2022
Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Skilafrestur umsókna rennur út á miðnætti þann 9. janúar 2023.
7. desember 2022
U17 kvenna mætir Lúxemborg og Albaníu í B deild undankeppni EM 2023.
7. desember 2022
Dregið hefur verið í seinni umferð undankeppni EM 2023 hjá U19 kvenna.
2. desember 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Grindavík í veislusalnum Gjánni miðvikudaginn 7. desember kl. 18:00.
1. desember 2022
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnu á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton Reykjavík Nordica.
1. desember 2022
KSÍ mun halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið helgina 7.-8. janúar 2023.
30. nóvember 2022
Samningur KSÍ við Spiideo er um tvenns konar þjónustur sem fyrirtækið veitir. Annars vegar er um að ræða Spiideo Perform (leikgreining) og hins vegar Spiideo Play (upptaka/streymi).
29. nóvember 2022
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical tracking).
29. nóvember 2022
UEFA hefur stofnað vinnuhóp sem hefur það verkefni að fjölga konum í nefndum og stjórn UEFA.
29. nóvember 2022
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 26. nóvember.
28. nóvember 2022
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling í fullt starf leyfisstjóra á skrifstofu sambandsins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar.
28. nóvember 2022
Varðandi samskipti KSÍ við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu og utanríkisráðuneytið vill sambandið koma því á framfæri að haustið 2021 hófust samskipti KSÍ við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu þar sem ræddar voru hugmyndir um samstarf.
28. nóvember 2022
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fór fram sunnudaginn 27. nóvember. Komu þar saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum.
25. nóvember 2022
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
25. nóvember 2022
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleiki gegn Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal í janúar.
24. nóvember 2022
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 26. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
24. nóvember 2022
77. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði 25. febrúar 2023.
23. nóvember 2022
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2023 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi þriðjudaginn 20. desember.