14. nóvember 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. nóvember.
14. nóvember 2022
28 leikmenn frá 17 félögum hafa verið valdir til æfinga hjá U16 karla.
14. nóvember 2022
U19 kvenna tryggði sér sigur í riðli 3 í B-deild í fyrri undankeppni fyrir EM2023 með 3-0 sigri gegn Litháen í dag, mánudag.
14. nóvember 2022
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni til að starfa við þrif/ræstingar í húsnæði sambandsins við Laugardalsvöll.
14. nóvember 2022
Eins og kynnt hefur verið tekur A landslið karla þátt í Baltic Cup 2022. Ísland mætir Litháen í undanúrslitaleik í Kaunas 16. nóvember.
13. nóvember 2022
U19 kvenna mætir Litháen í loka leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023 á mánudag kl. 09:00.
11. nóvember 2022
A karla tapaði 0-1 gegn Suður Kóreu þegar liðin áttust við í vináttuleik í Hwaseong í Suður Kóreu.
11. nóvember 2022
U19 kvenna vann 4-0 sigur gegn Færeyjum í öðrum leik sínum í fyrri undankeppni EM 2023.
10. nóvember 2022
U19 kvenna mætir Færeyjum á föstudag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2023.
10. nóvember 2022
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Viaplay.
9. nóvember 2022
Verkefnið FIFA Clearing House mun hefja göngu sína og verða virkt miðvikudaginn 16. nóvember.
9. nóvember 2022
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
9. nóvember 2022
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
8. nóvember 2022
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2022 Knattspyrnudeild Breiðablik og Knattspyrnudeild KR gegn Knattspyrnudeild Gróttu.
8. nóvember 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.
8. nóvember 2022
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sem mætir Skotlandi í vináttuleik 17. nóvember.
8. nóvember 2022
A landslið karla er nú komið til Suður-Kóreu og mætir heimamönnum þar í seinni vináttuleik sínum í þessu fyrra nóvember-verkefni.
8. nóvember 2022
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í Baltic Cup í nóvember.