3. október 2025
Breiðablik tapaði 3-0 gegn Lausanne-Sport.
2. október 2025
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
2. október 2025
Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.
2. október 2025
Fyrir liggur hvaða skólar leika til úrslita í 10. bekk í Grunnskólamóti KRR 2025.
1. október 2025
KA vann 1-0 sigur á Jelgava í dag í Unglingadeild UEFA.
1. október 2025
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2027.
1. október 2025
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina gegn Úkraínu og Frakklandi.
1. október 2025
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu.
1. október 2025
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi.
1. október 2025
Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
1. október 2025
Almenn miðasala á leik A karla gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
30. september 2025
KA mætir Jelgava á miðvikudag í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Unglingadeildar UEFA.
29. september 2025
U17 kvenna vann 1-0 sigur á Portúgal í seinni leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
29. september 2025
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9.október 2025.
29. september 2025
Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.
29. september 2025
Almenn miðasala á leik A karla gegn Úkraínu í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
29. september 2025
U17 kvenna mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
28. september 2025
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.