18. september 2022
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson í leikmannahóp liðsins í stað Alfons Sampsted, sem er meiddur.
16. september 2022
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Venesúela og Albaníu í september.
16. september 2022
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.
15. september 2022
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ drengja fer fram á Laugardalsvelli á föstudag.
14. september 2022
"Mig langaði í þessum stutta pistil að nefna nokkur verkefni sérstaklega, verkefni sem eru annað hvort þegar komin til framkvæmda, eða í vinnslu og langt komin."
14. september 2022
Lið Selfoss var ólöglega skipað gegn Grindavík í Lengjudeild karla þegar liðin mættust 3. september síðastliðinn.
14. september 2022
Nú líður að lokum á keppni fyrri hluta Bestu deildar karla.
12. september 2022
Vakin er athygli á áhugaverðu fræðsluefni á vef KSÍ - tveimur fyrirlestrum sem snúa sérstaklega að þjálfun kvenna í knattspyrnu.
12. september 2022
Miðasala á leik U21 karla gegn Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023 er hafin á tix.is.
12. september 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september.
9. september 2022
A landslið karla mætir Venesúela í vináttuleik í Austurríki 22. september og leikur gegn Albaníu í Þjóðadeildinni fimm dögum síðar.
9. september 2022
Ísland mætir Portúgal eða Belgíu á útivelli í umspili um laust sæti á HM 2023.
9. september 2022
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 2022 dagana 14.–16.september 2022.
7. september 2022
Helgi Mikael Jónasson er dómari í viðureign Barcelona og Viktoria Plzen í UEFA Youth League, en liðin mætast á Spáni í dag, miðvikudag.
7. september 2022
Íslenskir dómarar dæma leik Shamrock Rovers FC og Djurgardens IF í riðlakepni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudag.
6. september 2022
Holland lagði Ísland með einu marki gegn einu - sigurmarki í blálokin - og tryggði sér þar með farseðil á HM kvenna 2023. Ísland fer í umspilið.
6. september 2022
U19 ára landslið kvenna vann góðan 2-1 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Svíþjóð.
6. september 2022
Í dag, þriðjudaginn 6. september, er alþjóðlegur dagur litblindu. Einn af hverjum 12 körlum og ein af hverjum 200 konum eru að jafnaði litblind.