25. júlí 2025
Víkingur R. tapaði með eins marks mun gegn albanska liðinu KF Vllaznia þegar liðin mættust í Shkoder í Albaníu á fimmtudagskvöld.
25. júlí 2025
Valsmenn gerðu 1-1- jafntefli við litháiska liðið FK Zalgiris þegar liðin mættust í Kaunas á fimmtudagskvöld.
24. júlí 2025
Mjólkurbikarmeistarar KA gerðu 1-1 jafntefli við Silkeborg í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeild UEFA, en liðin mættust ytra á miðvikudagskvöld.
24. júlí 2025
KSÍ og International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) eru í samstarfi er varðar þjálfaramenntun.
23. júlí 2025
KSÍ var snemma á árinu upplýst um fyrirhugaðar framkvæmdir og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll.
23. júlí 2025
Besta deild kvenna fer aftur af stað í vikunni eftir EM-hlé. Heil umferð framundan, leikin á fimmtudag og föstudag.
23. júlí 2025
Breiðablik tapaði 7-1 gegn pólska liðinu Lech Poznan þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni Meistaradeildar karla á þriðjudagskvöld.
23. júlí 2025
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi.
22. júlí 2025
Leik Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna hefur verið breytt vegna þátttöku Vals og Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða.
22. júlí 2025
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
21. júlí 2025
Dregið hefur verið í þriðju umferð Evrópukeppna félagsliða karla og því vita íslensku liðin þú þegar hverjir verða mögulegir mótherjar þeirra.
21. júlí 2025
Íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
18. júlí 2025
KSÍ í samstarfi við UEFA stendur fyrir námskeiði fyrir öryggisstjóra félaga og verður námskeiðið haldið í húsakynnum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 7. ágúst.
18. júlí 2025
Hugmynd KSÍ er sú að aðildarfélög taki að sér hluta af gæslu á viðburðum á Laugardalsvelli í framhaldinu - gegn greiðslu til viðkomandi félags.
18. júlí 2025
Valur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.
18. júlí 2025
Víkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.
18. júlí 2025
Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
18. júlí 2025
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.