20. júní 2025
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og var dregið í undanúrslit að loknum leikjum fimmtudags í beinni útsendingu á RÚV.
20. júní 2025
Vegna verkefna hjá U19 landsliði kvenna hefur eftirfarandi leikjum í 9., 10. og 11. umferð Lengjudeild kvenna verið breytt.
19. júní 2025
Albert Eymundsson fyrrverandi stjórnarmaður í KSÍ er á meðal þeirra 15 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á 17. júní.
19. júní 2025
Stelpurnar okkar ferðast á EM í Sviss í sérsaumaðri dragt frá Andrá. Dragtin er hönnuð er af Steinunni Hrólfsdóttur.
18. júní 2025
Ljóst er hvaða liðum íslensku félögin geta mætt í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
18. júní 2025
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar.
17. júní 2025
Í vikunni fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Tveir leikir eru á miðvikudag og tveir á fimmtudag.
17. júní 2025
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
17. júní 2025
Breiðablik mætir Egnatia frá Albaníu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
16. júní 2025
Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Bestu deild karla.
16. júní 2025
Breyting hefur verið gerð á leik FHL og Tindastóls í Bestu deild kvenna.
16. júní 2025
Vegna þátttöku KA í Sambandsdeild Evrópu hefur tveimur leikjum í Bestu deild karla verið breytt.
13. júní 2025
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Leikirnir fara fram 31. júlí.
13. júní 2025
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að gefa út tilmæli til félaga um að fjöldi varamanna í upphitun verði takmarkaður við fimm varamenn auk þjálfara hverju sinni.
13. júní 2025
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.
12. júní 2025
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga.
12. júní 2025
Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
11. júní 2025
Dómaradagur ungra dómara var haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 1. júní í höfuðstöðvum KSÍ og á Þróttheimum, æfingavöllum Þróttar í Laugardal.