19. apríl 2025
32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk um helgina. Dregið verður í 16-liða úrslit á þriðjudag.
14. apríl 2025
Á 79. ársþingi KSÍ 2025 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ. Smellið hér til að skoða nánar.
14. apríl 2025
KSÍ hefur staðfest niðurröðun í öllum mótum meistaraflokka.
14. apríl 2025
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
14. apríl 2025
Andriy Shevchenko, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Úkraínu, og núverandi formaður knattspyrnusambands Úkraínu, verður sérstakur gestur (keynote speaker) á Norrænu knattspyrnuráðstefnunni.
12. apríl 2025
Valur vann eins marks sigur á Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna þegar liðin mættust á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.
11. apríl 2025
Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á þriðjudag með tveimur leikjum í 1. umferð, sem klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
11. apríl 2025
Breiðabliki er spáð sigri í Bestu deild kvenna 2025. Þetta kom fram á kynningarfundi deildarinnar sem var haldinn í dag, föstudag.
11. apríl 2025
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Dregið verður í 16-liða úrslit mótsins þriðjudaginn 22. apríl kl. 12.00 í höfuðstöðvum KSÍ.
10. apríl 2025
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
10. apríl 2025
Meistarakeppni kvenna fer fram á föstudag þegar Breiðablik og Valur mætast.
8. apríl 2025
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
8. apríl 2025
Á mánudag var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Sjö leikjum 2. umferðar keppninnar er ólokið.
7. apríl 2025
KSÍ, MS og RÚV hafa framlengt samkomulag um markaðs- og sjónvarpsréttindi Mjólkurbikarsins til næstu þriggja keppnistímabila og gildir samkomulagið því út keppnistímabilið 2027.
7. apríl 2025
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
5. apríl 2025
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
5. apríl 2025
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.
4. apríl 2025
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.