Verslun
Leit
SÍA
Leit
Miðasala á EM 2025 - Þriðji hluti:  "Fan of Iceland"

8. janúar 2025

Miðasala á EM 2025 - Þriðji hluti:  "Fan of Iceland"

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM A landsliða kvenna 2025 í Sviss til stuðningsmanna Íslands, hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 9. janúar.

Landslið
A kvenna
EM 2025
Lára Hafliðadóttir til KSÍ

8. janúar 2025

Lára Hafliðadóttir til KSÍ

KSÍ hefur ráðið Láru Hafliðadóttur til starfa á knattspyrnusvið þar sem hún mun hafa yfirumsjón með þol- og styrktarþjálfun hjá yngri landsliðum karla og kvenna í fjarveru Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, sem er í fæðingarorlofi.

Landslið
Skrifstofa
U17 kvenna leikur í milliriðli á Spáni í mars

7. janúar 2025

U17 kvenna leikur í milliriðli á Spáni í mars

U17 landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.

Landslið
U17 kvenna
Markmannsskóli KSÍ fór fram á Selfossi

7. janúar 2025

Markmannsskóli KSÍ fór fram á Selfossi

Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 3.-5. janúar og æfðu þar 50 markmenn fæddir árið 2011.

Fræðsla
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn

6. janúar 2025

Knattspyrnuþing 2025 - Ýmsar upplýsingar

Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.

Ársþing
U15 kvenna - æfingahópur valinn

6. janúar 2025

U17 kvenna - Hópur fyrir æfingamót í Portúgal

Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.

Landslið
U17 kvenna
Glódís Perla kjörin íþróttamaður ársins 2024

6. janúar 2025

Glódís Perla kjörin íþróttamaður ársins 2024

Glódís Perla Viggósdóttir var kjörin íþróttamaður ársins 2024 með fullt hús stiga.

Landslið
A kvenna
Ísbjörninn Íslandsmeistari í Futsal 2025

6. janúar 2025

Ísbjörninn Íslandsmeistari í Futsal 2025

Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2025 eftir 5-6 sigur gegn Aftureldingu/Hvíta Riddaranum/Álafoss.

Mótamál
Futsal
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn

3. janúar 2025

Staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025

KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025

Mótamál
Lengjubikarinn
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn

3. janúar 2025

Drög að niðurröðun neðri deilda 2025

Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hefur verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.

Mótamál
U15 kvenna - æfingahópur valinn

3. janúar 2025

U16 kvenna - æfingahópur valinn

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 15. – 16. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Landslið
U16 kvenna
Dæmdi sinn 200. leik á dögunum

3. janúar 2025

Byrjendanámskeið fyrir dómara 9. janúar

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:00

Dómaramál
Opnað fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga

2. janúar 2025

KSÍ fær ekki styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025

KSÍ sótti um styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2025, en er eini umsækjandinn af 33 sem fékk synjun.

Landslið
Drög að niðurröðun efstu deilda og bikars 2025

2. janúar 2025

Drög að niðurröðun efstu deilda og bikars 2025

Drög að niðurröðun leikja 2025 í efstu deildum, bikarnum og Meistarakeppninni hefur verið birt á vef KSÍ.

Mótamál
Glódís Perla sæmd fálkaorðunni

2. janúar 2025

Glódís Perla sæmd fálkaorðunni

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. ​

Landslið
A kvenna
Ólöglegir leikmenn í Lengjubikar karla

2. janúar 2025

Reykjavíkurmótið hefst um helgina

Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki.

Mótamál
KRR
Íslandsmótið í Futsal hófst um liðna helgi

2. janúar 2025

Úrslitakeppnin í Futsal um helgina

Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal-innanhússknattspyrnu fer fram um helgina.

Mótamál
Futsal
Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2024?

31. desember 2024

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2024?

Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.

Fræðsla